Víxlöndun eða Anulom Vilom Pranayama

Oft kallað Nadi Shodhana (alternate nostril breathing) eða víxlöndun á íslensku. Anulom Vilom þýðir “the Ultimate Breathing”.  Nadi shodhana var fyrsta pranayama æfingin sem nefnd er í gömlu handritunum frá Indlandi, meðal annars í bókinni Hatha Yoga Pradipika. Rúmlega 1000 árum áður hafði Patanjali sagt um pranayama að öndunin ætti að vera löng og mjó.…

Read More