Núna á fimmtudaginn er spáð alveg glimmradi góðu veðri og að því tilefni ætla ég að bjóða upp á pop-up rauðvínsjóga í kvöldsólinni í Garðabænum. Margir hafa verið að velta því fyrir sér hvað rauðvínsjóga eiginlega er. En rauðvínsjóga er í raun bara hefðbundið jóga nema með rauðvínsglasi! Gert til að hafa gaman auðvitað og…
Read More