Rólujóga

Ég er með kennsluréttindi í Rólujóga (Yoga Trapeze), en ég fór á námskeið hjá YB Yoga Teachers Collage í Barcelona. Þetta var samtals 75 klukkustunda námskeið með 25 stundum í online training.

Ég býð upp á einkatíma í Rólujóga en þar sem ég hef ekki neitt húsnæði undir þetta ennþá, þá fara einkatímarnir fram í stofunni hjá mér.

Ég breyti upplýsingunum hér um leið og það gerist eitthvað í húsnæðismálum.

Hafðu samband við mig ef þú vilt vita meira.

This image has an empty alt attribute; its file name is jona-undirskrift-3.png