Trapeze jóga

Í augnablikinu er ég á online kennaranámskeiði í Yoga Trapeze hjá YB Yoga Teachers Collage í Barcelona og er svo á leið til þeirra í september til að ná mér í vottun um að ég sé löggiltur Yoga Trapeze kennari.

Þegar sú vottun verður komin í hús mun ég bjóða upp á einkatíma í Tapeze Yoga.

Ég set inn fleiri upplýsingar hér þegar nær dregur.