Yoga Nidra djúpslökun

Næsta Yoga Nidra námskeið fer af stað þriðjudaginn 21. febrúar og verður að þessu sinni þrjár vikur, kennt 2x í viku á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 20-21. Námskeiðið hentar einkar vel þeim sem eru að prófa Yoga Nidra í fyrsta skipti en einnig þeim sem eru vönum. Yoga Nidra er form af hugleiðslu þar sem…

Read More

Víxlöndun eða Anulom Vilom Pranayama

Oft kallað Nadi Shodhana (alternate nostril breathing) eða víxlöndun á íslensku. Anulom Vilom þýðir “the Ultimate Breathing”.  Nadi shodhana var fyrsta pranayama æfingin sem nefnd er í gömlu handritunum frá Indlandi, meðal annars í bókinni Hatha Yoga Pradipika. Rúmlega 1000 árum áður hafði Patanjali sagt um pranayama að öndunin ætti að vera löng og mjó.…

Read More

Yoga Nidra námskeið

Þá er loksins komið að því, en ég verð með 4 vikna lokað námskeið hjá Yoga&Heilsa sem er lítil krúttleg stöð í Ármúla 9 (kjallarinn hjá Hótel Íslandi). En ég er búin að vera að kenna þar síðan í júní í fyrra. Þetta Yoga Nidra námskeið verður á dagskrá tvisvar í viku á þriðjudögum og…

Read More