Metal & Whiskey yoga á Eistnaflugi 2022

Herrar mínir og frúr, já þið lásuð rétt! Það verður Metal & Whiskey yoga á Eistnaflugi í ár. Að minnsta kosti verða tveir tímar í boði, bæði föstudag og laugardag kl. 14. Ef það fyllist strax þá verður annar tími rétt á eftir allavega á föstudeginum. Eistnaflug er haldið eins og vanalega á Neskaupsstað fyrir…

Read More