Frítt jóga, hugleiðsla og allskonar líkamsrækt

Nú keppast allir við að koma sér betur fyrir í stafrænum heimi sökum Covid-19 faraldursins. Margar stöðvar bjóða upp á lokaða hópa á Facebook fyrir áskrifendur þar sem fram fara “live” tímar sem hægt er að taka þátt í heima eða horft á og gert með seinna. En svo eru líka margir sem bjóða upp…

Read More