Vegan smørrebrød, er það hægt?

Ó já það er sko hægt! Nú eru komin allskonar vegan álegg sem hægt er að kaupa í búðinni og ég tala nú ekki um sósurnar frá Jömm. Þannig nú er sko aldeilis hægt að leika sér með hugmyndir. Í sumar var ég með æði fyrir að nota Gardein vörurnar sem áleggið. Mitt uppáhalds var…

Read More

Mjúk og djúsí gulrótarkaka

Þessi gulrótarkaka er held ég sú lang besta sem ég hef nokkru sinni smakkað! Og ég hef prófað all nokkrar svona uppskriftir. Og auðvitað er besti kosturinn líka við hana að hún er 100% vegan. En hún er einnig frekar sykurlítil miðað við aðrar uppskriftir þarna úti.. en þó má einnig skipta út púðursykrinum fyrir…

Read More

Sykurlaus -no bake- Bounty kaka

Við hjónin buðum foreldrunum okkar í kaffi um seinustu helgi til að sýna þeim jólin hjá okkur. En yfir hátíðarnar höfum við verið meira og minna í heimsóknum en enginn kominn til okkar, og því voru foreldrar okkar beggja búin að óska eftir að koma í heimsókn áður en allt skrautið yrði tekið niður.

Read More