Vegan smørrebrød, er það hægt?

Ó já það er sko hægt! Nú eru komin allskonar vegan álegg sem hægt er að kaupa í búðinni og ég tala nú ekki um sósurnar frá Jömm. Þannig nú er sko aldeilis hægt að leika sér með hugmyndir. Í sumar var ég með æði fyrir að nota Gardein vörurnar sem áleggið. Mitt uppáhalds var…

Read More

Djúsí crepes með banana og súkkulaðisósu

Þessar eru alveg djúsí fyrir allan peninginn sko! Tilvalið í spari morgunmat á föstudögum eða um helgar, eða sem millimál og jafnvel sem eftirréttur.

Read More