Mjúk og djúsí gulrótarkaka

Þessi gulrótarkaka er held ég sú lang besta sem ég hef nokkru sinni smakkað! Og ég hef prófað all nokkrar svona uppskriftir. Og auðvitað er besti kosturinn líka við hana að hún er 100% vegan. En hún er einnig frekar sykurlítil miðað við aðrar uppskriftir þarna úti.. en þó má einnig skipta út púðursykrinum fyrir…

Read More