Annar tíminn í jógakennaranáminu fór fram helgina 15. og 16. september. En þessi helgi var tileinkuð anatómíunni eða líffærafræðinni, “The key muscles of yoga” eins og bókin heitir sem við notuðumst við. Við fengum sjúkraþjálfara til að fara yfir anatómíuna með okkur og það var svo skemmtilegt hvað hún var hugfangin af mannslíkamanum að henni…
Read More