Jóga og anatómía

Annar tíminn í jógakennaranáminu fór fram helgina 15. og 16. september. En þessi helgi var tileinkuð anatómíunni eða líffærafræðinni, “The key muscles of yoga” eins og bókin heitir sem við notuðumst við. Við fengum sjúkraþjálfara til að fara yfir anatómíuna með okkur og það var svo skemmtilegt hvað hún var hugfangin af mannslíkamanum að henni…

Read More

Fyrsti tíminn í jógakennara skólanum

Þann 1. september 2018 byrjaði ferðalagið mitt í átt að því að verða jógakennari. Námið tekur mig 9 mánuði og fer fram í Amarayoga, lítil jógastöð á Strandgötunni í Hafnarfirði. Stöðin er í eigu Ástu Maríu Þórarinsdóttur og sér hún einnig um kennsluna. Mér líður pínu eins og ég hafi dottið í lukkupottinn að hafa…

Read More