Rauðvínsjóga í kvöldsólinni

Núna á fimmtudaginn er spáð alveg glimmradi góðu veðri og að því tilefni ætla ég að bjóða upp á pop-up rauðvínsjóga í kvöldsólinni í Garðabænum. Margir hafa verið að velta því fyrir sér hvað rauðvínsjóga eiginlega er. En rauðvínsjóga er í raun bara hefðbundið jóga nema með rauðvínsglasi! Gert til að hafa gaman auðvitað og…

Lesa meira

Kettlingajóga í Kattholti á alþjóðlegum jógadegi 2020

Kisujóga snýr aftur í Kattholti á alþjóðlegum jógadegi 2020, þann 21. júní. Það verða tveir tímar í boði, kl. 13 og kl. 14.30. Að þessu sinni er þetta kallað kettlingajóga þar sem 4 yndislegir kettlingar í heimilisleit verða í salnum með okkur. Þvílík hamingja! Ef þú ert ekki búin/n að bóka þig ennþá þá held…

Lesa meira

Frítt jóga, hugleiðsla og allskonar líkamsrækt

Nú keppast allir við að koma sér betur fyrir í stafrænum heimi sökum Covid-19 faraldursins. Margar stöðvar bjóða upp á lokaða hópa á Facebook fyrir áskrifendur þar sem fram fara “live” tímar sem hægt er að taka þátt í heima eða horft á og gert með seinna. En svo eru líka margir sem bjóða upp…

Lesa meira

Tuskudúkkan

Tuskudúkkan er jógastaða sem hægt er að fara í hvenær sem er án sérstakrar upphitunar.  Léttir á stressi og streitu og róar hugann Þegar maður hvolfir sér, eins og í þessu afbrigði af standandi frambeygju, þá streymir meira blóð til höfuðs sem er í senn endurnærandi og orkugefandi. En best af öllu er að þindin…

Lesa meira

Vegan smørrebrød, er það hægt?

Ó já það er sko hægt! Nú eru komin allskonar vegan álegg sem hægt er að kaupa í búðinni og ég tala nú ekki um sósurnar frá Jömm. Þannig nú er sko aldeilis hægt að leika sér með hugmyndir. Í sumar var ég með æði fyrir að nota Gardein vörurnar sem áleggið. Mitt uppáhalds var…

Lesa meira

Kisu jóga í Kattholti

Fyrir viku síðan hélt Kattholt í fyrsta skipti hér á Íslandi kisu jóga þar sem allur ágóði rann beint til Kattavinafélagsins. Var ég svo heppin að fá að leiða hópinn í þessu dásamlega kisu jóga þar sem ég kenndi rólegar stöður og á meðan voru nokkrir kettir á vappi um salinn og gafst iðkendum færi…

Lesa meira

Glimrandi gleði og rauðvínsjóga á Menningarnótt

Mikið svakalega var gaman hjá mér á Menningarnótt þegar ég fékk að halda rauðvínsjóga fyrir gesti og gangandi í Hafnarhúsinu í Tryggvagötu. Takk kærlega Listasafn Íslands og Vínnes fyrir aðstoða mig við að láta þetta verða að veruleika. Ég var með tíma klukkan 17:30 og aftur 19:00 og var nær fullt í báða tímana. Eitt…

Lesa meira

Rauðvínsjóga á Menningarnótt í Hafnarhúsinu

Eftir áralangar pælingar og nokkrar prófanir þá kynni ég með stolti rauðvínsjóga!  Ég er búin að ganga með þessa hugmynd núna í ábyggilega rétt rúm tvö ár og nú er loksins komið að því að láta hana verða að veruleika. Hvað er rauðvínsjóga?  Rauðvínsjóga er eins og orðið segir til um, jóga með rauðvíni. Þetta…

Lesa meira

Jógakveðjur – Hvað er kennarinn að segja í lok jógatímans?

Eftir að ég byrjaði í jógakennaranáminu fannst mér ótrúlega gaman að mæta í jógatíma hjá ólíkum jógakennurum og þá sérstaklega gaman að hlusta vel í lok tímans, til að heyra hvernig þeir enda tímann sinn og kveðja. Flestir ættu að kannast við kveðjuna namaste, en hún er líklega sú algengasta sem maður heyrir í lok…

Lesa meira

Mjúk og djúsí gulrótarkaka

Þessi gulrótarkaka er held ég sú lang besta sem ég hef nokkru sinni smakkað! Og ég hef prófað all nokkrar svona uppskriftir. Og auðvitað er besti kosturinn líka við hana að hún er 100% vegan. En hún er einnig frekar sykurlítil miðað við aðrar uppskriftir þarna úti.. en þó má einnig skipta út púðursykrinum fyrir…

Lesa meira