Kisujóga snýr aftur í Kattholti á alþjóðlegum jógadegi 2020, þann 21. júní. Það verða tveir tímar í boði, kl. 13 og kl. 14.30. Að þessu sinni er þetta kallað kettlingajóga þar sem 4 yndislegir kettlingar í heimilisleit verða í salnum með okkur. Þvílík hamingja! Ef þú ert ekki búin/n að bóka þig ennþá þá held…
Lesa meira
Rauðvínsjóga í kvöldsólinni
Núna á fimmtudaginn er spáð alveg glimmradi góðu veðri og að því tilefni ætla ég að bjóða upp á pop-up rauðvínsjóga í kvöldsólinni í Garðabænum. Margir hafa verið að velta því fyrir sér hvað rauðvínsjóga eiginlega er. En rauðvínsjóga er í raun bara hefðbundið jóga nema með rauðvínsglasi! Gert til að hafa gaman auðvitað og…
Lesa meira