Jóga og anatómía

Annar tíminn í jógakennaranáminu fór fram helgina 15. og 16. september. En þessi helgi var tileinkuð anatómíunni eða líffærafræðinni, „The key muscles of yoga“ eins og bókin heitir sem við notuðumst við. Við fengum sjúkraþjálfara til að fara yfir anatómíuna með okkur og það var svo skemmtilegt hvað hún var hugfangin af mannslíkamanum að henni…

Lesa meira

Fyrsti tíminn í jógakennara skólanum

Þann 1. september 2018 byrjaði ferðalagið mitt í átt að því að verða jógakennari. Námið tekur mig 9 mánuði og fer fram í Amarayoga, lítil jógastöð á Strandgötunni í Hafnarfirði. Stöðin er í eigu Ástu Maríu Þórarinsdóttur og sér hún einnig um kennsluna. Mér líður pínu eins og ég hafi dottið í lukkupottinn að hafa…

Lesa meira

Djúsí crepes með banana og súkkulaðisósu

Þessar eru alveg djúsí fyrir allan peninginn sko! Tilvalið í spari morgunmat á föstudögum eða um helgar, eða sem millimál og jafnvel sem eftirréttur.

Lesa meira

Sykurlaus -no bake- Bounty kaka

Við hjónin buðum foreldrunum okkar í kaffi um seinustu helgi til að sýna þeim jólin hjá okkur. En yfir hátíðarnar höfum við verið meira og minna í heimsóknum en enginn kominn til okkar, og því voru foreldrar okkar beggja búin að óska eftir að koma í heimsókn áður en allt skrautið yrði tekið niður.

Lesa meira