Þessi gulrótarkaka er held ég sú lang besta sem ég hef nokkru sinni smakkað! Og ég hef prófað all nokkrar svona uppskriftir. Og auðvitað er besti kosturinn líka við hana að hún er 100% vegan. En hún er einnig frekar sykurlítil miðað við aðrar uppskriftir þarna úti.. en þó má einnig skipta út púðursykrinum fyrir…
Read More
Rauðvínsjóga
Rauðvín gott! Jóga gott! Afhverju ekki að blanda því saman og upplifa innri frið og ró á nýjan hátt í núvitun? Fyrir hverja og hvernig jóga? Rauðvínsjóga er tilvalið fyrir saumaklúbbinn, árshátíðina eða hvenær sem hópur vill slá á létta strengi og gera eitthvað saman. Rauðvínsjóga er frekar rólegt jóga og ættu allir, sama í…
Read More