Mikið svakalega var gaman hjá mér á Menningarnótt þegar ég fékk að halda rauðvínsjóga fyrir gesti og gangandi í Hafnarhúsinu í Tryggvagötu. Takk kærlega Listasafn Íslands og Vínnes fyrir aðstoða mig við að láta þetta verða að veruleika. Ég var með tíma klukkan 17:30 og aftur 19:00 og var nær fullt í báða tímana. Eitt…
Read More