Kisu jóga í Kattholti

Fyrir viku síðan hélt Kattholt í fyrsta skipti hér á Íslandi kisu jóga þar sem allur ágóði rann beint til Kattavinafélagsins. Var ég svo heppin að fá að leiða hópinn í þessu dásamlega kisu jóga þar sem ég kenndi rólegar stöður og á meðan voru nokkrir kettir á vappi um salinn og gafst iðkendum færi…

Read More

Glimrandi gleði og rauðvínsjóga á Menningarnótt

Mikið svakalega var gaman hjá mér á Menningarnótt þegar ég fékk að halda rauðvínsjóga fyrir gesti og gangandi í Hafnarhúsinu í Tryggvagötu. Takk kærlega Listasafn Íslands og Vínnes fyrir aðstoða mig við að láta þetta verða að veruleika. Ég var með tíma klukkan 17:30 og aftur 19:00 og var nær fullt í báða tímana. Eitt…

Read More

Rauðvínsjóga á Menningarnótt í Hafnarhúsinu

Eftir áralangar pælingar og nokkrar prófanir þá kynni ég með stolti rauðvínsjóga!  Ég er búin að ganga með þessa hugmynd núna í ábyggilega rétt rúm tvö ár og nú er loksins komið að því að láta hana verða að veruleika. Hvað er rauðvínsjóga?  Rauðvínsjóga er eins og orðið segir til um, jóga með rauðvíni. Þetta…

Read More

Jógakveðjur – Hvað er kennarinn að segja í lok jógatímans?

Eftir að ég byrjaði í jógakennaranáminu fannst mér ótrúlega gaman að mæta í jógatíma hjá ólíkum jógakennurum og þá sérstaklega gaman að hlusta vel í lok tímans, til að heyra hvernig þeir enda tímann sinn og kveðja. Flestir ættu að kannast við kveðjuna namaste, en hún er líklega sú algengasta sem maður heyrir í lok…

Read More

Mjúk og djúsí gulrótarkaka

Þessi gulrótarkaka er held ég sú lang besta sem ég hef nokkru sinni smakkað! Og ég hef prófað all nokkrar svona uppskriftir. Og auðvitað er besti kosturinn líka við hana að hún er 100% vegan. En hún er einnig frekar sykurlítil miðað við aðrar uppskriftir þarna úti.. en þó má einnig skipta út púðursykrinum fyrir…

Read More

Jóga og anatómía

Annar tíminn í jógakennaranáminu fór fram helgina 15. og 16. september. En þessi helgi var tileinkuð anatómíunni eða líffærafræðinni, “The key muscles of yoga” eins og bókin heitir sem við notuðumst við. Við fengum sjúkraþjálfara til að fara yfir anatómíuna með okkur og það var svo skemmtilegt hvað hún var hugfangin af mannslíkamanum að henni…

Read More

Fyrsti tíminn í jógakennara skólanum

Þann 1. september 2018 byrjaði ferðalagið mitt í átt að því að verða jógakennari. Námið tekur mig 9 mánuði og fer fram í Amarayoga, lítil jógastöð á Strandgötunni í Hafnarfirði. Stöðin er í eigu Ástu Maríu Þórarinsdóttur og sér hún einnig um kennsluna. Mér líður pínu eins og ég hafi dottið í lukkupottinn að hafa…

Read More

Djúsí crepes með banana og súkkulaðisósu

Þessar eru alveg djúsí fyrir allan peninginn sko! Tilvalið í spari morgunmat á föstudögum eða um helgar, eða sem millimál og jafnvel sem eftirréttur.

Read More

Sykurlaus -no bake- Bounty kaka

Við hjónin buðum foreldrunum okkar í kaffi um seinustu helgi til að sýna þeim jólin hjá okkur. En yfir hátíðarnar höfum við verið meira og minna í heimsóknum en enginn kominn til okkar, og því voru foreldrar okkar beggja búin að óska eftir að koma í heimsókn áður en allt skrautið yrði tekið niður.

Read More