Fyrir viku síðan hélt Kattholt í fyrsta skipti hér á Íslandi kisu jóga þar sem allur ágóði rann beint til Kattavinafélagsins. Var ég svo heppin að fá að leiða hópinn í þessu dásamlega kisu jóga þar sem ég kenndi rólegar stöður og á meðan voru nokkrir kettir á vappi um salinn og gafst iðkendum færi…
Read More